Foxit Reader eða Kami – Að vista verkefnabækur og skrifa inn í þær

Hægt er að vista pdf skjöl eins og verkefnabækur og rafbækur frá Menntamálastofnun í forritunum Foxit Reader og Kami og leysa verkefnin inn í þau í tölvunni. Þegar bók er opnuð í þessum forritum birtast valmöguleikar sem gera þér kleift að skrifa á línurnar og vinna með efnið.
Hér eru upplýsingar um hvernig farið er að í Foxit Reader. 
Foxit Reader forritið má sækja hér. 
Forritið Kami er viðbót við Google Drive og Google classroom,  Kami má sækja hér

Annað efni

Hér má nálgast námstengt efni frá ýmsum aðilum. Menntamálastofnun ábyrgist ekki efnið.

Verkfærakistur

Upplýsingatækni

Samfélags- og náttúrugreinar

Íslenska

Erlend tungumál

Stærðfræði

List- og verkgreinar

Fjölbreyttar vefsíður