Huldustígur

Huldustígur er fræðsluefni fyrir leik og grunnskóla, sem Huldustígur ehf. framleiddi árið 2024-2025 með styrk frá Atvinnumálum kvenna.

Myndbandið er stuðningur fyrir kennara, stuðningsfulltrúa og börn. Einnig styður það kennslu í hinum ýmsu greinum, íslensku, sögu, náttúrufræði, myndmennt og grenndarkennslu.

Bryndís Fjóla Pétursdóttir, verkefnastjóri Huldustígs ehf. er garðyrkjufræðingur og völva er búsett á Akureyri.

Efni tengt íslenskri þjóðtrú og menningararfi