Foxit Reader | Að vista verkefnabækur og skrifa inn í þær

Hægt er að vista pdf skjöl eins og verkefnabækur og rafbækur frá mms  í forritinu FoxitReader og leysa verkefnin inn í þau í tölvunni. Þegar bókin er opnuð í þessu forriti birtast valmöguleikar sem gera þér kleift að skrifa á línurnar og vinna með efnið.

Hér getur þú sótt upplýsingar hvernig farið er að: http://www.tmf.is/media/forsidubordar/foxit-6.pdf

Annar möguleiki til að vinna beint í bækurnar er Kami sem er viðbót við Google Drive og Google classroom.

Forritið má sækja hér: https://www.foxitsoftware.com/pdf-reader/

Annað efni

Hér má nálgast námstengt efni frá ýmsum aðilum. Menntamálastofnun ábyrgist ekki efnið.