Breska sendiráðið gaf út barnabókina ,,Tæknitröll og íseldfjöll: Frábær störf framtíðarinnar” í september 2022 en höfundur er sendiherra Breta á Íslandi, Dr. Bryony Mathew.

Tæknitröll og íseldfjöll sýnir börnbum hvaða störf verða meðal þeirra áhugaverðustu og mikilvægustu á Íslandi á næstu 20 árum, allt frá norðurslóðafræðingi og samvinnuþjarkamiðlara til nanóþjarkaverfræðings og lagareldistæknis.
Bókin sannar fyrir börnum að allt er hægt.

Bókin opnast á flettibókarformi ef ýtt er á kápuna eða hér.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um bókina á ensku inn á síðu bresku ríkisstjórnarinnar.