Efnið hentar vel í hvers kyns tungumálanámi til að auka orðaforða. Því er ætlað að þjálfa hlustun og talað mál ásamt því að byggja upp orðaforða daglegs lífs.
Um er að ræða þrjár bækur Connect-Adventure Island of English Words, Connect-Atlantic Ocean og Connect-Celebrations. Stuttum texta og ríkulegu myndefni er ætlað að stuðla að fjölbreyttri úrvinnslu á grundvelli þemanáms.
Vefur sem er til í enskri, danskri og íslenskri útgáfu. Enska útgáfan er ætluð til enskukennslu á yngsta stigi. Markmið vefjarins er fyrst og fremst að kenna nemendum algeng orð, ritun þeirra, lestur og framburð. Þemun sem tekin eru fyrir á vefnum eru áþekk þeim sem finna má í byrjendaefni eins og Adventure Island of English Words og Right on! Því er auðvelt að nota vefinn samhliða því námsefni.
Portfolio er námsefni í ensku. Efnið samanstendur af hljóðbókum og hlustunaræfingum. Vakin er athygli á því að tímabundið má nálgast hlustunarefni með Portfolio efninu inn á vef mms.
Menntamálastofnun
Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
Kt. 570815-0320
Opnunartími
Virkir dagar 08:30 – 15:30