Heimir er handbók um heimildaritun ætluð þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í fræðaskrifum eða heimildaritun. Í þessaru útgáfu er unnið með APA skráningarkerfið.
Heimir er handbók um heimildaritun ætluð þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í fræðaskrifum eða heimildaritun. Í þessaru útgáfu er unnið með Chicago skráningarkerfið.
Námsheftið Vertu þinn eigin yfirmaður er námsefni í nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir miðstig grunnskóla. Efnið er samstarfsverkefni Menntamálastofnunar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og NKG Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.
25 verkefni í Excel fyrir miðstig grunnskóla. Efninu fylgja óunnin Excel skjöl sem nemendur geta unnið beint inn í og skýringarmyndbönd.
Í þessari handbók er að finna hagnýtar upplýsingar um fjölbreytta og skapandi kennslu fyrir kennara á öllum stigum grunnskóla. Fjallað er um nokkrar kennsluaðferðir, bent á margvísleg verkefni og verkfæri sem nýtast á sviði upplýsingatækni og stafrænnar miðlunar.
Á vefnum eru stutt myndbönd sem hjálpa til við að ná betra valdi á kvikmyndaforminu, myndvinnslu og forritun.