Textar og lesskilningsæfingar. Hægt er að hlusta á hljóðbækurnar og einnig að prenta út bókina til að skrifa í hana.
Bækur til að þjálfa málfræði og lesskilning. Hægt er að prenta bækurnar út til að skrifa í þær.
Bækur til að þjálfa málfræði og lesskilning. Hægt er að prenta bækurnar út til að skrifa í þær.
Bækur með textum til að lesa og læra orð og verkefni til að æfa lesskilning. Hægt að prenta út bókina til þess að skrifa í hana.
Bækur fyrir þá sem eru að byrja að læra að lesa og skrifa íslensku og þurfa að auka orðaforða sinn. Hægt er að prenta þær út til þess að skrifa í þær.
Málfræðiefni fyrir lengst komna. Hægt að prenta út eða vinna gagnvirku verkefnin sem eru á vef.
Vefur fyrir þá sem eru að læra íslensku stafina og hljóðin. Hægt að nota tölvu eða spjaldtölvu.
Í þessari útgáfu af Orðaforðalistanum eru hugtökin ekki flokkuð eftir aldri heldur eru þau flokkuð í A og B hluta, með þessum breytingum aukast notkunar möguleikar listans fyrir fjölbreyttari hóp. Orðaforðalistinn er hugsaður sem verkfæri fyrir kennara, talmeinafræðinga, foreldra sem og aðra sérfræðinga er koma að orðaforðakennslu. Orðasafnið er ekki hugsað sem matstæki, skimun eða próf.