Follow a manual added link
Námsefnið er tímabundið aðgengilegt á rafrænu formi. Í bókunum Stærðfræði 8+, Stærðfræði 9+ og Stærðfræði 10+ er áhersla lögð á að þjálfa undirstöðufærni í stærðfræði með einföldum texta og verkefnum.
Í heftinu er umfjöllun um helstu atriði í sambandi við fjármál einstaklinga.
Verkefni til útprentunar fyrir alla árganga grunnskólans. Verkefnaflokkar eru tölur og reikningur, rúmfræði og mælingar, tölfræði og líkindi og algebra. Öll verkefnin eru þyngdarmerkt með einni til þremur stjörnum.
Forrit sem þjálfar margföldun. Forritið er leikur þar sem gert er ráð fyrir að tveir leiki og keppi innbyrðis. Hægt er að velja um fjögur mismunandi þrep í leiknum.